Nám í boði

guitar, guitarist, musician-2124955.jpg

Hljóðfæranám

Við bjóðum upp á nám á eftirfarandi hljóðfæri: Bassi, Blokkflauta, Gítar, Harmóníka, Hljómborð, Píanó, Trommur, Ukulele, Þverflauta. Ef þú átt sekkjapípu og langar að spila á hana þá skaltu leita eitthvað annað :)

girl, holding, karaoke-15754.jpg

Söngnám

Rytmískur sem og klassískur söngur. Í söng er lagavalið að stórum hluta í höndum nemandans og leitumst er við að þjóna áhugasviði nemandans.

music, cassette tape, cassette-1285165.jpg

Tölvur og tækni

Við kennum á Ableton Live, Garageband, Logic Pro, Pro tools og FL-studio. Nemendur okkar fá líka aðgang að vefforriti sem heitir “Soundtrap” Það er eins konar upptökuforrit en keyrir í gegnum “browser” og/eða app í síma eða spjaldtölvu.