Frá árinu 2003

Tónsmiðja Suðurlands

Tónsmiðja Suðurlands er einkarekinn tónlistarskóli, viðurkenndur af menntamálaráðuneytinu.  Tónsmiðjan hóf starfsemi árið 2003 í Þorlákshöfn og hefur vaxið og dafnað á þessum árum sem liðin eru.

Hugmyndafræði Tónsmiðjunnar er að sækja í sjóð nemendanna og gera það sem í okkar valdi stendur að sinna þeirri tónlistarþrá sem býr í þeim.  Við notum nótur, hljóma, TAB o.fl. leiðir til að koma tónlistinni til nemenda.  Við spilum eftir eyranu og leikum eftir nótum.  Við spilum stundum saman og búum til litlar hljómsveitir. Einnig notum við tölvur í tónsköpun.

Tónsmiðjan er með samstarfssamning við: Árborg, Bláskógabyggð, Flóahrepp, Grímsnes- & Grafningshrepp, Hrunamannahrepp, Hveragerðisbæ, Skeiða- og Gnúpverjahrepp & Sveitarfélagið Ölfus

Tónsmiðjan býður upp á hefðbundið tónlistarnám auk ýmissa námskeiða.

Most Recent

Umsókn um nám