Í upphafi skólaárs

Nú styttist í að Tónsmiðja Suðurlands hefji sitt tólfta starfsár.  Óhætt er að segja að starfið styrkist með hverju árinu og sérstaklega ánægjulegt að sjá hvernig núverandi sem og fyrrum nemendur spjara sig.  Skólastarf verður með hefðbundnu sniði en þó … Continue reading

Sveitarfélagið Ölfus bætist í hópinn

Ánægjulegt að segja frá því að: „Bæjarráð Ölfuss samþykkir samhljóða að gera samning næsta skólaár til reynslu fyrir allt að 5 nemendur.“ Þannig að Tónsmiðja Suðurlands – þjónar nemendum í Árborg, Ásahreppi, Flóahreppi, Hrunamannahreppi, Hveragerðisbæ, Rangárþingi eystra, Skeiða- og Gnúpverjarhreppi … Continue reading

Vorönn 2015

Um leið og við óskum nemendum og forráðamönnum gleðilegs árs viljum við vekja athygli á eftirfarandi: Kennsla á vorönn hefst þriðjudaginn 6. janúar Tónagull – rannsóknargrundað tónlistaruppeldi verður í boði á vorönn ef næg þátttaka fæst.  Áhugasamir ungbarnaforeldrar eru hvattir … Continue reading

Verkfall

Ágætu nemendur, foreldrar og forráðamenn. Verkfall tónlistarkennara hefst á morgun miðvikudag 22. og fellur niður kennsla hjá öllum þeim sem eru skráðir í nám.  Námskeiðin halda óbreytt áfram. Athugið einnig: „Skólastjórar eru undanþegnir verkfalli vegna stjórnunarstarfa, en starfa ekki sem … Continue reading

Verkfall framundan!

Til nemenda og forráðamanna Tónsmiðju Suðurlands Það má búast við verkfalli tónlistarkennara frá og með miðvikudeginum 22. október.   Best er fylgjast með fjölmiðlum til að fá nánari fréttir af gangi mála. Jafnframt munum við uppfæra fréttir á heimasíðu Tónsmiðjunnar www.tonsmidjan.net … Continue reading

Skemmtilegir tónleikar að baki

Kórskóli tónsmiðju Suðurlands hélt lokatónleika sína á þessari önn á laugardag sl. Hér má lesa frétt um tónleikana:  http://www.arborg.is/flottir-tonleikar-songskolabarna/ og hér má sjá upphafslag kórsins frá tónleikunum sem voru haldnir í Sunnulækjarskóla. Kórskólinn er nú kominn í sumarleyfi og mætir … Continue reading