Kæra foreldri/forráðamaður. Jólatónleikar Tónsmiðju Suðurlands eru tvennir í ár: Félagsheimilinu á Flúðum 12. desember kl. 18:00 & Selfosskirkju 17. desember kl. 18:00 Sem fyrr eru allir velkomnir til að njóta uppskerunnar með okkur. Bestu kveðjurnánar…Jólatónleikar
Flokkur: Fréttir
Kennsla í Kerhólsskóla
Í dag undirrituðum við samning við Grímsnes- & Grafningshrepp. Við getum því með gleði boðið nemendur búsetta í GOGG velkomna í nám hjá okkur. Við stefnum einnig að því að bjóða upp á nám ánánar…Kennsla í Kerhólsskóla
Umsóknir í vinnslu
Þessa dagana erum við í óða önn að fara yfir umsóknir, skrá og skipuleggja. Þið verðið að hafa smá biðlund kæru foreldrar/nemendur á meðan við vinnum í þessu. Það er ánægjulegt að geta þess aðnánar…Umsóknir í vinnslu
Sæktu um núna!
Þá er skólaárið 2018-2019 að baki og framundan sólbjart og notalegt sumar. Stjórnendur skólans eru þessa dagana að skipuleggja komandi skólaár og eru áhugasamir iðkendur beðnir um að skella inn umsókn hér fyrir næsta skólaár.nánar…Sæktu um núna!
Vorönn 2019
Gleðilegt ár. Nú er allt á fullu hjá kennurum Tónsmiðjunnar að koma nýrri önn í gang, gamlir nemendur mæta skv. stundaskrá en nýir bíða spenntir eftir að kennarar hafi samband. Við höfum fengið nýjan kennaranánar…Vorönn 2019
Míó Tríó gefur út lag
Stúlkurnar í Míó Tríó hafa gefið út ábreiðu af laginu „Man in the mirror“. Ansi vel heppnað hjá stúlkunum sem náttúrulega stunda nám í Tónsmiðju Suðurlands.
Skemmtileg vorönn 2017
Vorönn Tónsmiðjunnar býður upp á nýjungar. Fyrst má nefna að þær stöllurnar Karitas Harpa Davíðsdóttir & Kolbrún Lilja Guðnadóttir ætla að vera með námskeið fyrir ungmenni í 5.-10. bekk. Námskeiðið ber yfirskriftina: Söngur, leiklist ognánar…Skemmtileg vorönn 2017
Í upphafi skólaárs
Nú styttist í að Tónsmiðja Suðurlands hefji sitt tólfta starfsár. Óhætt er að segja að starfið styrkist með hverju árinu og sérstaklega ánægjulegt að sjá hvernig núverandi sem og fyrrum nemendur spjara sig. Skólastarf verðurnánar…Í upphafi skólaárs
Sveitarfélagið Ölfus bætist í hópinn
Ánægjulegt að segja frá því að: „Bæjarráð Ölfuss samþykkir samhljóða að gera samning næsta skólaár til reynslu fyrir allt að 5 nemendur.“ Þannig að Tónsmiðja Suðurlands – þjónar nemendum í Árborg, Ásahreppi, Flóahreppi, Hrunamannahreppi, Hveragerðisbæ,nánar…Sveitarfélagið Ölfus bætist í hópinn