Verkfall

Ágætu nemendur, foreldrar og forráðamenn.

Verkfall tónlistarkennara hefst á morgun miðvikudag 22. og fellur niður kennsla hjá öllum þeim sem eru skráðir í nám.  Námskeiðin halda óbreytt áfram.

Athugið einnig: „Skólastjórar eru undanþegnir verkfalli vegna stjórnunarstarfa, en starfa ekki sem kennarar á meðan á verkfalli stendur.“ Þetta gildir um Stefán.

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/21/trui_thvi_ad_verkfallid_verdi_stutt/

Kv.

Ingibjörg og Stefán

Comments are closed.