Vorönn 2015


Um leið og við óskum nemendum og forráðamönnum gleðilegs árs viljum við vekja athygli á eftirfarandi:

Kennsla á vorönn hefst þriðjudaginn 6. janúar

Tónagull – rannsóknargrundað tónlistaruppeldi verður í boði á vorönn ef næg þátttaka fæst.  Áhugasamir ungbarnaforeldrar eru hvattir til að sækja um sem fyrst.

Kennarar skólans eru að vinna í nýjum umsóknum og munu í byrjun árs 2015 hafa samband við hlutaðeigandi.

 

 

Comments are closed.