Sveitarfélagið Ölfus bætist í hópinn

Ánægjulegt að segja frá því að:
„Bæjarráð Ölfuss samþykkir samhljóða að gera samning næsta skólaár til reynslu fyrir allt að 5 nemendur.“ Þannig að Tónsmiðja Suðurlands – þjónar nemendum í Árborg, Ásahreppi, Flóahreppi, Hrunamannahreppi, Hveragerðisbæ, Rangárþingi eystra, Skeiða- og Gnúpverjarhreppi og Sveitarfélaginu Ölfusi. Einnig höfum við sinnt nemendum frá Rangárþingi ytra og Skaftárhreppi – með aðstoð Jöfnunarsjóðs Sveitarfélaga.

Tónsmiðja Suðurlands er einkarekinn tónlistarskóli, viðurkenndur af menntamálaráðuneytinu.

Comments are closed.