Vorönn 2019

Gleðilegt ár.

Nú er allt á fullu hjá kennurum Tónsmiðjunnar að koma nýrri önn í gang, gamlir nemendur mæta skv. stundaskrá en nýir bíða spenntir eftir að kennarar hafi samband.

Við höfum fengið nýjan kennara í flotann. Hann heitir Dan Cassidy og kennir á fiðlu. Við látum fylgja með myndband af honum.

https://www.youtube.com/watch?v=FTBMrM25qiA

Comments are closed.