Umsóknir í vinnslu

Þessa dagana erum við í óða önn að fara yfir umsóknir, skrá og skipuleggja. Þið verðið að hafa smá biðlund kæru foreldrar/nemendur á meðan við vinnum í þessu.

Það er ánægjulegt að geta þess að Grímsnes- og Grafningshreppur hefur ákveðið að bjóða sínum íbúum að sækja nám í Tónsmiðju Suðurlands. Þar með er Tónsmiðja Suðurlands með samning við öll sveitarfélög í Árnessýslu.

Comments are closed.