Haustönn 2013

Þá styttist í að haustönn Tónsmiðju Suðurlands hefjist.

Allir fyrri nemendur eru hvattir til að staðfesta umsókn sína með tölvupósti á netfangið tonsmidjan@gmail.com.  Nýjar umsækjendur eru boðnir velkomnir og vonandi finnum við rými fyrir alla. Skráning eru í fullum gangi og fyrstir koma, fyrstir fá.

Hafir þú einhverjar séróskir þá má vel vera að við getum uppfyllt þær.  Hafðu samband og heyrðu í okkur.

Ingibjörg & Stefán

Comments are closed.