Kennsla í Kerhólsskóla

Í dag undirrituðum við samning við Grímsnes- & Grafningshrepp. Við getum því með gleði boðið nemendur búsetta í GOGG velkomna í nám hjá okkur. Við stefnum einnig að því að bjóða upp á nám á skólatíma í samvinnu við Kerhólsskóla.

Comments are closed.