Jólatónleikar

Kæra foreldri/forráðamaður.
Jólatónleikar Tónsmiðju Suðurlands eru tvennir í ár:

Félagsheimilinu á Flúðum 12. desember kl. 18:00
& Selfosskirkju 17. desember kl. 18:00

Sem fyrr eru allir velkomnir til að njóta uppskerunnar með okkur.
Bestu kveðjur frá kennurum Tónsmiðju Suðurlands

Comments are closed.