Byrjun haustannar 2022

Haustönn 2022 er að hefjast þessa dagana. Við erum í óða önn að skrúfa saman stundaskrár og að mörgu er að hyggja svo allt gangi upp. Enn er nokkrum umsóknum ósvarað og enn getum við bætt við okkur gítarnemendum. Annars lofar haustið góðu :).

Við látum fylgja með eina upptöku frá því í vor.