Samstarf við Hveragerði frá áramótum 2013-2014

  1. Samningur við Tónsmiðju Suðurlands.
    Lagður fram samningur við Tónsmiðju Suðurlands um tónlistarkennslu í Hveragerði. Eftirtaldir tóku til máls: Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir og Ninna Sif Svavarsdóttir.Bæjarstjórn samþykkir að heimila allt að 6 nemendum að stunda fullt nám við skólann á hverjum tíma eða 12 í hálfu námi. Með þátttöku Hveragerðisbæjar í Tónsmiðjunni er stigið skref í átt til aukinnar tónlistarlegrar fjölbreytni í bæjarfélaginu en í fjárhagsáætlun árið 2014 er jafnframt gert ráð fyrir að aldurstakmarkanir í tónlistarnám falli niður.

http://hveragerdi.is/files/52b2abb07c62b.pdf

 

Comments are closed.