Sumarfrí – opið fyrir umsóknir fyrir skólaárið 2014-2015

Þá er vetrarstarfi Tónsmiðju Suðurlands lokið í ár.  Við þökkum öllum þeim er tóku þátt í starfinu í vetur.  Sjáumst aftur í haust.

Meðal nýjunga á komandi skólaári er kennsla ungra barna 0-4ra ára undir titilinum „Tónmennt ungra barna“.  Um er að ræða hóptíma með foreldri.

Einnig mun Kórskóli Tónsmiðju Suðurlands halda áfram í haust þar sem svo vel tókst til á liðinni önn.

 

Sjáumst hress í haust.

Ingibjörg og Stefán

 

Comments are closed.