Nám í boði – Verðskrá

Við bjóðum upp á eftirfarandi nám:  Bassi, Blokkflauta, Gítar, Harmóníka, Hljómborð, Píanó, Söngur, Trommur, Ukulele, Þverflauta.

Hljóðfæraleikur:
Fullt nám á grunnstigi 96.900.- (allt árið)
Hálft nám á grunnstigi 67.900.- (allt árið)
Fullt nám á miðstigi 99.900.- (allt árið)
Fullt nám á framhaldsstigi 116.900.- (allt árið)

Söngur:
Fullt nám á grunnstigi 126.900.- (allt árið)
Hálft nám á grunnstigi 96.900.- (allt árið)
Fullt nám á miðstigi 139.900.- (allt árið)
Fullt nám á framhaldsstigi 163.900.-

Fjölskylduafsláttur er veittur (5% afsláttur af heildarupphæð)

Námskeið:
Hljóðfæraleikur/söngur kr. 77.900.- (30 mínútna einkatímar í 12 skipti)
Tónagull kr. 16.900.- (45 mínútna hóptímar í 6 skipti – innifalið bók og diskur) www.tonagull.is

Hljóðfæraleiga:
12.900 veturinn.  Ein önn kr. 7.900.-

Tækjaleiga:
Hljóðkerfi, ljósaróbótar o.fl.  hafið samband og fáið upplýsingar um þjónustu og verð.

Upptökustúdíó:
Hafið samband og fáið upplýsingar um þjónustu og verð.

Greiðslufyrirkomulag:

Tónsmiðjan sendir út greiðsluseðla fyrir heildarupphæð.  Óski nemendur eftir greiðsludreifingu skal geta þess í athugasemdum er sótt er um.
Fyrir hvern auka greiðsluseðil leggjast aukalega kr. 490.- á upphæðina.

Scroll Up