Nám í boði – Verðskrá 2022-2023

Við bjóðum upp á eftirfarandi nám:  Bassi, Blokkflauta, Gítar, Harmóníka, Hljómborð, Píanó, Söngur, Trommur, Ukulele, Þverflauta.

Hljóðfæraleikur:
Fullt nám á grunnstigi 131.890.- (allt árið)
Hálft nám á grunnstigi 87.890.- (allt árið)
Fullt nám á miðstigi 153.890.- (allt árið)
Fullt nám á framhaldsstigi 197.890.- (allt árið)

Söngur:
Fullt nám á grunnstigi 142.890.- (allt árið)
Hálft nám á grunnstigi 109.890.- (allt árið)
Fullt nám á miðstigi 164.890.- (allt árið)
Fullt nám á framhaldsstigi 202.290.-

Fjölskylduafsláttur er veittur (5% afsláttur af heildarupphæð)
Fullt nám er 1×50 mín eða 2x25mín
Hálft nám er 1x30mín

Námskeið:
Hljóðfæraleikur/söngur kr. 91.190.- (30 mínútna einkatímar í 12 skipti)
Hljóðfæraleikur/söngur kl. 145.904.- (50 mínútna einkatímar í 12 skipti)

Hljóðfæraleiga:
13.900 veturinn.  Ein önn kr. 8.900.-

Greiðslufyrirkomulag:

Tónsmiðjan sendir út greiðsluseðla fyrir heildarupphæð.  Óski nemendur eftir greiðsludreifingu skal geta þess í athugasemdum er sótt er um.
Fyrir hvern auka greiðsluseðil leggjast aukalega kr. 490.- á upphæðina.