Um Tónsmiðju Suðurlands

Tónsmiðja Suðurlands er einkarekinn tónlistarskóli, viðurkenndur af menntamálaráðuneytinu.  Tónsmiðjan er með samstarfssamning við: Árborg, Ásahrepp, Bláskógabyggð, Flóahrepp, Hrunamannahrepp, Hveragerðisbæ, Skeiða- og Gnúpverjahrepp & Sveitarfélagið Ölfus Tónsmiðjan býður upp á hefðbundið tónlistarnám auk ýmissa námskeiða.

Tónsmiðja Suðurlands
Eyrarvegi 67, 800 Selfoss
Ingibjörg:  845-0015
Stefán: 615-2920

tonsmidjan@gmail.com

Reikningsupplýsingar:
Kt: 610404-3160 (Tónkjallarinn ehf.)
Reikn: 0586-26-1685