Gítar 1

Gítar - sumarnámskeið

Skemmtilegt námskeið fyrir upprennandi gítarsnillinga.
Hóptímar með 3-6 nemendum
Kennt er á mánudögum og fimmtudögum kl. 14-14:50
Kennslan hefst 3. júní nk. (alls 6 skipti)
Verð kr. 19.900.-

Gítar 1
Ukulele 2

Ukulele

Fjórir strengir og fimm fingur. Ukulele er létt og nett hljóðfæri sem gaman er að leika á.
Hóptímar með 3-6 nemendum
Kennt er á mánudögum og fimmtudögum kl. 13-13:50
Kennslan hefst 3. júní nk. (alls 6 skipti)
Verð kr. 19.900.-

Ukulele 2
Tölvur 1

Tónlist & tölvur

Tölvan er orðin eitt öflugasta hljóðfæri samtímans. Hér prófum við okkur áfram í tónsköpun með tölvuna sem aðalhljóðfæri. Engrar grunnkunnáttu er krafist né tækjabúnaðar.
Hóptímar með allt að 4 nemendum.
Kennt er á mánudögum og fimmtudögum kl. 15-15:50
Kennslan hefst 3. júní nk. (alls 6 skipti)
Verð kr. 34.900.-

Tölvur 1
Tölvur 2

Tónlist & tölvur II

Tölvan er orðin eitt öflugasta hljóðfæri samtímans. Hér prófum við okkur áfram í tónsköpun með tölvuna sem aðalhljóðfæri. Þetta námskeið er hugsað fyrir þá sem nú þegar hafa einhverja reynslu í tónlistarvinnslu í forritum eins og FL-studio, Logic Pro, Ableton Live o.fl.
Hóptímar með allt að 4 nemendum
Kennt er á mánudögum og fimmtudögum kl. 16-16:50.
Kennslan hefst 3. júní nk. (alls 6 skipti)
Verð kr. 34.900.-

hand, turntable, dj-1850120.jpg
Tölvur 2
Djassað samspil

Djassað samspil

Draumurinn væri að hafa heilt big band en einhvers staðar verður að byrja! Hér er um að ræða hljómsveit ungs fólks. Nú þegar er kominn gítar, bassi, píanó, trompet og sax. Okkur vantar fleiri blásara sem hafa einhverja grunnþekkingu á hljóðfærinu.
Hóptímar með allt að 10 hljóðfæraleikurum.
Æfingatími er ákveðinn með þátttakendum.
Æfingar byrja í byrjun júní (alls 10 skipti)
Verð kr. 24.900.-

Djassað samspil
previous arrow
next arrow