Tónlist og tölvur

Grunnnámskeið 2

Fyrir þá sem nú þegar hafa einhverja reynslu í forritum eins og FL-studio, Logic Pro, Ableton Live o.fl.
Hóptímar með allt að 4 nemendum
Kennt er á mánudögum og fimmtudögum kl. 16:00-16:50
Kennslan hefst 3. júní (3/6, 6/6, 10/6, 13/6, 20/6, 24/6) alls 6 skipti
Kennari: Joel Durkson
Verð: 34.900.-